Category Archives: Fréttir

Hannes á Frelsiskvöldverði Atlas Network

Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, kynntist fyrst Antony Fisher, sem síðar varð Sir Antony, haustið 1980, þegar hann bauð Hannesi og fleiri gestum á ráðstefnu Mont Pelerin-samtakanna í Stanford í Kaliforníu heim til sín í San Francisco. Hann og kona … Continue reading

Comments Off

Hannes í Bretton Woods

Mont Pelerin-samtökin voru stofnuð í apríl 1947, þegar nokkrir frjálslyndir fræðimenn komu saman í Sviss, þar á meðal hagfræðingarnir Ludwig von Mises, Frank H. Knight, Friedrich A. von Hayek, Milton Friedman, George J. Stigler og Maurice Allais og heimspekingurinn Karl … Continue reading

Comments Off

Hannes í Madrid: Samstarf íhaldsmanna og frjálshyggjumanna

Evrópska hugveitan New Direction hélt 20.–22. september 2023 fjölmennt þing í Madrid, þar sem hægri menn báru saman bækur sínar og sóttu hinn árlega kvöldverð í minningu Margrétar Thatchers. Ræðumaður var Robin Harris, sem var ræðuskrifari Thatchers og ævisöguritari. Hannes … Continue reading

Comments Off

Hannes í Westminster-höll

Jamie Borwick, fimmti barón Borwick, bauð Hannesi H. Gissurarsyni, rannsóknastjóra RNH, í hóf, sem hann hélt 28. júní 2023 í Cholmondeley-salnum í Westminster-höll, breska þinghúsinu, í tilefni þrjú hundruð ára afmælis Adams Smiths. Enginn veit með vissu, hvenær Adam Smith … Continue reading

Comments Off

Hannes í Eskilstuna: Íhaldsmenn og frjáls markaður

Á sumarskóla fyrir unga íhaldsmenn á Norðurlöndum í Sundbyholm-höll við Eskilstuna 18. júní 2023 var Hannes H. Gissurarson einn fyrirlesara. Hann varpaði fram tveimur spurningum. Önnur var: Af hverju eiga íhaldsmenn að styðja frjálsan markað? Svarið er: Af því að … Continue reading

Comments Off

Hannes á málstofu Frelsissjóðsins í Jórvík

Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, hélt til Jórvíkur á Englandi í júníbyrjun 2023 og fetaði með því í fótspor Egils Skallagrímssonar. Hannes hefur að vísu talið Höfuðlausn, sem Egill á forðum að hafa flutt Eiríki konungi blóðöx, grunsamlega ófornfálegt kvæði, … Continue reading

Comments Off