Category Archives: Fréttir

Jan Valtin í Poitiers

Ein eftirminnilegasta heimildin um tuttugustu öld er sjálfsævisaga Jans Valtins, sem hét réttu nafni Richard Krebs, Out of the Night, á íslensku Úr álögum, sagði rannsóknastjóri RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, í fyrirlestri á ráðstefnu um Valtin í Poitiers í … Continue reading

Comments Off

Hayek og Menger í Vínarborg

Sumar hugmyndir Friedrichs von Hayeks, eins áhrifamesta stjórnmálahugsuðar tuttugustu aldar, má rekja til landa hans, austurríska hagfræðingsins Carls Mengers, sagði dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, rannsóknastjóri RNH, á ráðstefnu um austurrísku hagfræðihefðina í Vínarborg 13.–14. nóvember 2019. Þar ber hæst … Continue reading

Comments Off

Chydenius norrænn frumherji frjálshyggju

Sænsk-finnski presturinn Anders Chydenius setti fram svipaðar hugmyndir og Adam Smith í riti, sem kom út ellefu árum áður en Smith gaf út Auðlegð þjóðanna, segir dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, rannsóknastjóri RNH, í ritgerð um Chydenius, en hún var … Continue reading

Comments Off

Hannes: Ætti Úkraína að ganga í EES?

Með auknum frjálsum alþjóðaviðskiptum hefur orðið hagkvæmara en áður að reka smærri stjórnmálaeiningar, því að þær njóta eftir sem áður góðs af alþjóðlegri verkaskiptingu, sagði dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, rannsóknastjóri RNH, á Frelsisvettvangi ECR, Evrópusamtaka íhaldsmanna og umbótasinna, í … Continue reading

Comments Off

Var Snorri Sturluson frumherji norrænnar frjálshyggju?

Sænska tímaritið Svensk Tidskrift birti 1. nóvember ritgerð eftir dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, rannsóknastjóra RNH, og er hún fyrri hlutinn í verki um frumherja norrænnar frjálshyggju. Var ritgerðin um Snorra Sturluson sagnritara, höfund Eddu, Heimskringlu og Egils sögu. Hannes … Continue reading

Comments Off

Þrír fyrirlestrar á næstunni

Rannsóknastjóri RNH, dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, flytur þrjá fyrirlestra erlendis næstu daga. Í Kænugarði ræðir hann 8. nóvember um frjáls alþjóðaviðskipti og vanda Úkraínu. Færir hann rök fyrir því, að við frjáls alþjóðaviðskipti geti stjórnmálaeiningar smækkað, þar sem þær … Continue reading

Comments Off