Category Archives: Fréttir

Hannes í Barcelona um aðförina að frelsinu

Árið 2022 sótti rannsóknarstjóri RNH, Hannes H. Gissurarson prófessor, fundi í São Paulo, Reykholti, Ljubljana, Zagreb, Sarajevo, Belgrad, Kaupmannahöfn, Osló (tvisvar), Stokkhólmi, Las Vegas (tvisvar), Tbílísi, Tallinn, Split, Wroclaw, Búkarest, Vínarborg, Prag og Barcelona. Erindið var oftast að kynna bók … Continue reading

Comments Off

Hannes á ráðstefnu í Prag um fórnarlömb alræðisstefnunnar

Evrópuvettvangur um minningu og samvisku, Platform of European Memory and Conscience, var stofnaður í Liechtenstein-höllinni í Prag árið 2011 til að halda uppi minningu fórnarlamba alræðisstefnu tuttugustu aldar. Hannes H. Gissurarson, rannsóknarstjóri RNH, hef starfað í honum frá 2013 og … Continue reading

Comments Off

Bók Hannesar í sjónvarpi og útvarpi

Rætt var við rannsóknastjóra RNH, dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, í sjónvarpi og útvarpi 7. apríl 2021 í tilefni nýrrar bókar hans, Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, sem hugveitan New Direction í Brüssel gaf í árslok 2020 út í tveimur bindum. Andrés … Continue reading

Comments Off

Blaðaviðtöl vegna nýrrar bókar

Þrír stærstu prent- og netmiðlar landsins hafa rætt við rannsóknastjóra RNH, dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, í tilefni nýrrar bókar hans, Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, sem hugveitan New Direction í Brüssel gaf í árslok 2020 út í tveimur bindum. Í Vísi … Continue reading

Comments Off

Hannes á fund forseta

Rannsóknastjóri RNH, dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, gekk á fund forseta Íslands, dr. Guðna Th. Jóhannessonar, á Bessastöðum 30. mars 2021 og afhenti honum eintak af nýútkominni bók sinni, Twenty-Four Conservative-Liberal Authors, sem hugveitan New Direction í Brüssel gaf út … Continue reading

Comments Off

Fimm ný félög ganga inn í Evrópuvettvanginn

Evrópuvettvangur minningar og samvisku, Platform of European Memory and Conscience, hélt ársþing sitt 2020 á netinu 25. janúar 2021, en ætlunin hafði verið að halda það í Prag í nóvember, en því varð að breyta vegna kórónufaraldursins. Tilgangur vettvangsins er … Continue reading

Comments Off