Monthly Archives: September 2012

Dr. Michael Walker: Þróunin á Íslandi áhyggjuefni

Dr. Michael Walker, fyrrverandi forstöðumaður Fraser Institute í Kanada, flutti erindi á morgunfundi RSE, eins samstarfsaðila RNH, 17. september um „Vísitölu atvinnufrelsis og Ísland“. Walker gerði grein fyrir þróun og samsetningu vísitölu atvinnufrelsis og benti á, að íslenska hagkerfið var eitt hið … Continue reading

Comments Off

Walker um atvinnufrelsi á Íslandi, mánudag 17. september: 8.30–10.30

Mánudaginn 17. september næstkomandi, kl. 8.30, mun kanadíski hagfræðingurinn dr. Michael Walker, fyrrverandi forstöðumaður Fraser stofnunarinnar í Kanada, halda fyrirlestur á morgunfundi RSE á Grand Hótel í Reykjavík um þróun atvinnufrelsis á Íslandi. Tilefni fundarins er útgáfa samanburðarskýrslu um atvinnufrelsi … Continue reading

Comments Off

Sørensen um alræðishugarfar Breiviks, föstudag 21. september, HT-102: 12–13

Næsti  viðburður í fyrirlestraröð RNH og AECR, Evrópusamtaka íhaldsmanna og umbótasinna, um Evrópu fórnarlambanna verður fyrirlestur norska prófessorsins Øysteins Sørensens um alræðishugarfar hins alræmda landa hans, fjöldamorðingjans Anders Breiviks. Fyrirlesturinn verður á Háskólatorgi, í stofu HT-102, föstudaginn 21. september kl. … Continue reading

Comments Off

Prófessor Niels Erik Rosenfeldt: Hernaðarþjálfun í Moskvu

Niels Erik Rosenfeldt, sagnfræðingur og prófessor emeritus í Kaupmannahafnarháskóla, flutti fyrirlestur 10. september á vegum RNH, Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands og Varðbergs um leynistarfsemi Kominterns, Alþjóðasambands kommúnista, sem starfaði 1919–1943, en íslenski kommúnistaflokkurinn var aðili að Komintern. Var fyrirlesturinn fjölsóttur, enda … Continue reading

Comments Off