Monthly Archives: May 2013

Júní–desember 2013: RNH viðburðir

Tuttugu viðburðir eru komnir á dagskrá RNH seinni helming ársins 2013. Eitt mikilvægasta rannsóknarsvið RNH er „grænn kapítalismi“, rannsókn á kostum þess að leysa umhverfismál með því að skilgreina eignarrétt á auðlindum og auðvelda frjáls viðskipti með þær. Prófessor Hannes … Continue reading

Comments Off

Málstofa í minningu fórnarlamba alræðisstefnunnar

Málstofa var haldin í Varsjá 14.–15. maí 2013 um, hvernig best væri að minnast fórnarlamba alræðisstefnu tuttugustu aldar, kommúnisma, nasisma og fasisma. Talið er, að kommúnisminn hafi kostað um eitt hundrað milljón mannslífa, en nasisminn um tuttugu milljónir. Málstofuna hélt … Continue reading

Comments Off

Ragnar Árnason: Íslenska kvótakerfið er hagkvæmt

Tveir menn úr rannsóknarráði RNH fluttu erindi á ráðstefnu og stjórnarfundi AECR, Evrópusamtaka íhaldsmanna og umbótasinna, í Reykjavík 9.–12. maí. Prófessor Ragnar Árnason ræddi um nýtingu auðlinda. Færði hann rök fyrir því, að hagkvæmast væri að nýta auðlindir með því … Continue reading

Comments Off

Ráðstefna og stjórnarfundur íhalds- og umbótasinna

AECR, Evrópusamtök íhaldsmanna og umbótasinna, halda ráðstefnu og stjórnarfund á Íslandi 9.–12. maí 2013. Á meðal ræðumanna eru Jan Zahradil, Evrópuþingsmaður, Tékklandi, Hanna Birna Kristjánsdóttir alþingismaður, Íslandi, Rich S. Williamson, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Daniel Hannan, Evrópuþingsmaður, Bretlandi, … Continue reading

Comments Off

Hannes H. Gissurarson: Orsakir bankahrunsins kerfislægar

Á ráðstefnu um félagsvísindi í Háskólanum í Bifröst föstudaginn 3. maí 2013 flutti prófessor Hannes H. Gissurarson erindi um hina alþjóðlegu fjármálakreppu og orsakir bankahrunsins íslenska. Hann vísaði á bug fjórum algengum skýringum á bankahruninu: 1. Bankarnir hefðu verið of … Continue reading

Comments Off