Monthly Archives: April 2016

Atvinnufrelsi á Íslandi 930–2016

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, sótti ráðstefnu um atvinnufrelsi í Manhattanville College í Purchase í New York-ríki 8.–9. apríl og flutti þar fyrirlestur um atvinnufrelsi á Íslandi 930–2016. Hann lýsti meðal annars stofnunum þjóðveldisins, frjálsu vali um goða … Continue reading

Comments Off

Ísland og engilsaxnesku stórveldin

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti fyrirlestur hjá Íslensk-ameríska viðskiptaráðinu í New York 7. apríl. Var hann um Ísland og engil-saxnesku stórveldin. Hannes rakti samskipti Íslendinga og Breta, allt frá því að fyrstu ensku fiskiskipin birtust á Íslandsmiðum … Continue reading

Comments Off

Hvenær eru viðskipti siðferðilega óréttlætanleg?

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, sótti árlega ráðstefnu Samtaka um einkaframtaksfræðslu, APEE, Association of Private Enterprise Education, sem var nú haldin í Las Vegas 3.–6. apríl 2016. Þar stjórnaði hann einni málstofu og hélt sjálfur einn fyrirlestur, og … Continue reading

Comments Off

Samanburður: Norræn hagkerfi í Evrópu og Ameríku

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti þrjá fyrirlestra í Bandaríkjunum í mars og apríl um samanburðinn á norrænu hagkerfunum í Evrópu, Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi og Íslandi, og norrænu hagkerfunum í Norður-Ameríku, Minnesota, Manitoba og Suður-Dakóta. Í ljós kemur … Continue reading

Comments Off