Monthly Archives: November 2017

Grafir án krossa

Á ársþingi Evrópuvettvangs um minningu og samvisku, sem RNH á aðild að, í Vilnius í Litáen 28.–30. nóvember 2017 var eitt aðalumræðuefnið fjöldamorð á sígaunum, öðru nafni Róma-fólki, í stríðinu, en þar gengu nasistar harðast fram. Evrópuvettvangurinn var stofnaður 2011 … Continue reading

Comments Off

Sagnfræðingar: Minnumst fórnarlamba kommúnismans

RNH á aðild að Evrópuvettvangi minningar og samvisku. Á ráðstefnu vettvangsins í París 8.–9. nóvember 2017 var eftirfarandi yfirlýsing samþykkt: Fyrir hundrað árum gerðu bolsévíkar byltingu og stofnuðu blóðugt draumaríki sitt. Þeir rifu upp með rótum það skipulag samskipta og … Continue reading

Comments Off

100 ára alræðisstjórn kommúnista

Í tilefni hundrað ára afmælis rússnesku byltingarinnar, valdaráns Vladímírs Leníns og félaga hans í Pétursborg 7. nóvember 1917, gefur RNH í samstarfi við Almenna bókafélagið út röð verka um reynsluna af hundrað ára alræðisstjórn kommúnista. Fyrst ber að nefna tveggja … Continue reading

Comments Off

100 ár – 100 milljónir

Í þau hundrað ár, sem liðin eru frá bolsévíkabyltingunni 2017, hafa að minnsta kosti 100 milljónir manna týnt lífi af völdum kommúnista, skrifaði prófessor Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, í Morgunblaðið 7. nóvember 2017. Hafði hann fyrir þessu sagnfræðiprófessorinn Stéphane … Continue reading

Comments Off

Frjálshyggja og lýðskrum

Fjörugar umræður urðu um frjálshyggju, lýðstefnu og verkefni okkar daga á sérstöku þingi Mont Pelerin samtakanna í Stokkhólmi 2.–5. nóvember 2017. Á meðal þeirra hugmynda, sem ræddar voru (án þess að allir tækju nauðsynlega undir þær), voru: Frjálshyggjumenn vilja vera … Continue reading

Comments Off