Monthly Archives: January 2021

Fimm ný félög ganga inn í Evrópuvettvanginn

Evrópuvettvangur minningar og samvisku, Platform of European Memory and Conscience, hélt ársþing sitt 2020 á netinu 25. janúar 2021, en ætlunin hafði verið að halda það í Prag í nóvember, en því varð að breyta vegna kórónufaraldursins. Tilgangur vettvangsins er … Continue reading

Comments Off