Myndband um endurreisn Íslands

Endurreisn Íslands hefur vakið athygli um heim allan. Þýskir kvikmyndagerðarmenn frá The Freedom Today Network heimsóttu Ísland í október 2016 í tengslum við svæðisþing Evrópusamtaka frjálslyndra stúdenta og gerðu stuttan þátt um þessa endurreisn. Þeir ræddu við dr. Hannes Hólmstein Gissurarson prófessor, Heiðar Guðjónsson fjárfesti, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur laganema og Lukas Schweiger athafnamann, sem búsettur er á Íslandi.

Comments are closed.