Category Archives: Fréttir

Fundur um Landsdómsmálið

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í Háskóla Íslands hélt fund 16. janúar 2023 um bók rannsóknarstjóra RNH, Hannesar H. Gissurarsonar, Landsdómsmálið, sem komið hafði út í árslok 2022. Hafði Hannes framsögu, en Ögmundur Jónasson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, veitti andsvör. Geir H. Haarde … Continue reading

Comments Off

Hannes um íslensk fordæmi í Lundúnum

Á ráðstefnu evrópskra íhaldsflokka í Lundúnum 14. janúar 2023 var Hannes H. Gissurarson, rannsóknarstjóri RNH, beðinn um að halda tölu. Hann lýsti því þar, hvernig Íslendingar hafa leyst úr þremur erfiðum verkefnum. Hið fyrsta var að tryggja nothæfa peninga. Helstu … Continue reading

Comments Off

Margt nýtt um Landsdómsmálið

Skömmu fyrir jól 2022 gaf Almenna bókafélagið út rit Hannesar H. Gissurarsonar, Landsdómsmálið: Stjórnmálarefjar og lagaklækir. Hún er um þá ákvörðun (naums) meiri hluta Alþingis að ákæra Geir H. Haarde forsætisráðherra fyrir lögbrot í aðdraganda bankahrunsins 2008 og um þann … Continue reading

Comments Off

Hannes í Barcelona um aðförina að frelsinu

Árið 2022 sótti rannsóknarstjóri RNH, Hannes H. Gissurarson prófessor, fundi í São Paulo, Reykholti, Ljubljana, Zagreb, Sarajevo, Belgrad, Kaupmannahöfn, Osló (tvisvar), Stokkhólmi, Las Vegas (tvisvar), Tbílísi, Tallinn, Split, Wroclaw, Búkarest, Vínarborg, Prag og Barcelona. Erindið var oftast að kynna bók … Continue reading

Comments Off

Hannes á ráðstefnu í Prag um fórnarlömb alræðisstefnunnar

Evrópuvettvangur um minningu og samvisku, Platform of European Memory and Conscience, var stofnaður í Liechtenstein-höllinni í Prag árið 2011 til að halda uppi minningu fórnarlamba alræðisstefnu tuttugustu aldar. Hannes H. Gissurarson, rannsóknarstjóri RNH, hef starfað í honum frá 2013 og … Continue reading

Comments Off

Bók Hannesar í sjónvarpi og útvarpi

Rætt var við rannsóknastjóra RNH, dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, í sjónvarpi og útvarpi 7. apríl 2021 í tilefni nýrrar bókar hans, Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, sem hugveitan New Direction í Brüssel gaf í árslok 2020 út í tveimur bindum. Andrés … Continue reading

Comments Off