Category Archives: Viðburðir

Hannes: Árekstur hópa, ekki manns og náttúru

Gera verður greinarmun á umhverfisvernd og umhverfistrú (ecofundamentalism), sagði dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, rannsóknastjóri RNH, í erindi um grænan kapítalisma á ráðstefnunni Vikulokum kapítalismans í Varsjá dagana 23.–24. nóvember 2019. Umhverfisverndarmenn vilja nýta náttúrugæðin skynsamlega og leita þess vegna … Continue reading

Comments Off

Ráðstefna 14. júní til heiðurs Ragnari

Félagsvísindasvið Háskóla Íslands, RNH og nokkrir aðrir aðilar halda alþjóðlega ráðstefnu undir yfirskriftinni „Offshore Fisheries of the World: Towards a Sustainable and Profitable System“ til heiðurs Ragnari Árnasyni, prófessor í fiskihagfræði, sjötugum. Verður hún í hátíðasal Háskóla Íslands föstudaginn 14. … Continue reading

Comments Off

Ráðstefna á Sældarey

APEE, Association of Private Enterprise Education, Samtök um framtaksfræðslu, halda árlega ráðstefnu sína í Atlantis-gistihúsinu á Paradise Island, Sældarey, í Bahama-eyjaklasanum dagana 5.–8. apríl 2019. Margt er á dagskrá, þar á meðal aðalfyrirlestrar eftir prófessor Mario Rizzo, New York-háskóla, um … Continue reading

Comments Off

Kappræður um sósíalisma

Ingvar Smári Birgisson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, og Hreindís Ylva Garðarsdóttir, formaður Ungra vinstri grænna, eiga kappræður um sósíalisma föstudaginn 26. október kl. 18:30–20:30 í félagsheimili Framsóknarflokksins að Hverfisgötu 33. Fundarstjóri er Karítas Ríkharðsdóttir, gjaldkeri Sambands ungra framsóknarmanna. RNH vekur … Continue reading

Comments Off

Alræði í Evrópu: Þrjár rannsóknir

Rannsóknastjóri RNH, dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor, flytur erindi á fundi Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála fimmtudaginn 26. apríl 2018 kl. 17 í Háskóla Íslands, Háskólatorgi, stofu 101 (Ingjaldsstofu). Fundarefnið er „Alræði í Evrópu: Þrjár rannsóknir“, en rit með því heiti … Continue reading

Comments Off

Fyrirlestur um bankahrunið í Las Vegas

Rannsóknastjóri RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, flytur erindi um íslenska bankahrunið á málstofu um peninga og bankamál á ársmóti APEE, Association of Private Enterprise Education, sem haldið er á Caesars Palace í Las Vegas 1.–5. apríl. Er málstofan kl. 14:30 … Continue reading

Comments Off