Category Archives: Viðburðir

Heimurinn eftir Brexit og Trump

RNH, Samtök frjálslyndra framhaldsskólanema og Austrian Economics Center í Vínarborg efna til fundar í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 1. apríl kl. 11–13:30 um „Heiminn eftir Brexit og Trump“. Fundurinn er þáttur í „Free Market Road Show“ eða Frjálsum markaði á … Continue reading

Comments Off

Siðferðileg álitamál í Icesave-deilunni

Á málstofu föstudaginn 28. október 2016 á Þjóðarspeglinum, sem er vettvangur félagsvísindafólks til að kynna rannsóknir sínar, ræðir dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, rannsóknastjóri RNH, siðferðileg álitamál í Icesave-deilu Íslendinga, Breta og Hollendinga. Málstofan er kl. 11–12.45 í stofu 102 … Continue reading

Comments Off

Forvitnileg ráðstefna á laugardaginn

Evrópusamtök frjálslyndra stúdenta, European Students for Liberty, halda svæðisþing í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 8. október 2016. Þrír kunnir erlendir fyrirlesarar halda þar erindi. Dr. Tom G. Palmer, forstöðumaður Atlas Network í Washington-borg og fræðimaður í Cato-stofnuninni, talar um rökin … Continue reading

Comments Off

Tvær úthlutunarreglur: Aflareynsla eða uppboð?

RNH stendur ásamt öðrum að ráðstefnu í fundarsal Þjóðminjasafnsins mánudaginn 29. ágúst kl. 14 til 17 um efni, sem mjög er rætt um á Íslandi þessa dagana: Tvær ólíkar leiðir til að úthluta aflaheimildum, aflareynslu (og síðan frjálsum viðskiptum með … Continue reading

Comments Off

Samkoma vegna Eystrasaltsbóka

Almenna bókafélagið býður ásamt ræðismönnum Eystrasaltsríkjanna þriggja á Íslandi til samkomu og útgáfuhófs föstudaginn 26. ágúst 2016 kl. 17–19 í Litlatorgi í Háskóla Íslands. Þann dag eru endurútgefnar tvær bækur um sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltsríkjanna, sem komu út á íslensku á sínum … Continue reading

Comments Off

Höfuðóvinur Pútíns flytur erindi

Bandaríski fjárfestirinn og rithöfundurinn Bill Browder flytur erindi í hátíðasal Háskóla Íslands föstudaginn 20. nóvember 2015 kl. 12–13 á vegum RNH, Almenna bókafélagsins og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands. Erindið nefnist „Rússland Pútíns“. Bók Browders, Eftirlýstur (Red Notice), er nýkomin út á … Continue reading

Comments Off