Category Archives: Fréttir

Hannes flutti hátíðarræðuna

Rannsóknastjóri RNH, Hannes H. Gissurarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði í Háskóla Íslands, var heiðursgestur á hinum árlega kvöldverði Þjóðmála, þar sem framsæknum leiðtogum í atvinnulífinu eru jafnan veitt verðlaun. 270 manns sátu kvöldverðinn, sem haldinn var í Hvalasafninu á Fiskislóð … Continue reading

Comments Off

Hannes í Skattaspjallinu

Rannsóknastjóri RNH, Hannes H. Gissurarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði í Háskóla Íslands, var gestur Sigurðar Más Jónssonar í Skattaspjallinu, hlaðvarpi Samtaka skattgreiðenda, 14. nóvember 2025. Hann kvað eina fyrirmynd vera til í skattamálum, og hún væri Sviss, þar sem skattgreiðendur … Continue reading

Comments Off

Frelsið nái til nýrra hópa

Rannsóknastjóri RNH, Hannes H. Gissurarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði í Háskóla Íslands, sótti fund Mont Pelerin samtakanna í Marrakesh í Marokkó 7.–10. október 2025. Samtökin voru stofnuð að frumkvæði Friedrichs A. von Hayeks í apríl 1947, en á meðal stofnfélaga … Continue reading

Comments Off

ESB: Vinur frelsisins eða óvinur?

Samkomusalur Safnahússins við Hverfisgötu var troðfullur laugardaginn 4. október 2025, þegar Evrópusamtök frjálslyndra stúdenta (Students for Liberty Europe) og RSE, Rannsóknamiðstöð í samfélags- og efnahagsmálum, héldu saman ráðstefnu um efnið: ESB: Vinur frelsisins eða óvinur? Breki Atlason, Íslandsfulltrúi Evrópusamtakanna, var fundarstjóri, … Continue reading

Comments Off

Fríverslun á 21. öld

Á þingi evrópskra hugveitna í Vínarborg 2. október 2025 kynnti hagfræðingurinn og framkvæmdamaðurinn Max Rangeley bók, sem hann ritstýrir ásamt Daniel Hannan lávarði um Fríverslun á 21. öld, en Springer Nature gefur hana út. Á meðal höfunda eru Vernon Smith, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, … Continue reading

Comments Off

Hannes í Einni Pælingu

Rannsóknastjóri RNH, Hannes H. Gissurarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði í Háskóla Íslands, var gestur Þórarins Hjartarsonar í hlaðvarpinu Ein pæling 25. september 2025. Þórarinn spurði, hvort Hannes hefði verið fyrsta íslenska fórnarlamb vælumenningarinnar (wokeism) og afturköllunarfársins (cancel culture), þegar hann … Continue reading

Comments Off