Category Archives: Fréttir

Hannes: Fimm ákvarðanir breyttu kreppu í hrun

Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið er fróðleg, en skýrir ekki að fullu bankahrunið. Skýring nefndarinnar er, að bankarnir hafi vaxið of hratt og orðið of stórir. En það er nauðsynlegt skilyrði fyrir hruni þeirra og ekki nægilegt, sagði Hannes H. … Continue reading

Comments Off

Bankahrunið í sögulegu ljósi: Þriðjudag 17. október kl. 12

Prófessor Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, flytur fyrirlestur um „Bankahrunið í sögulegu ljósi“ á hádegisfundi Sagnfræðingafélagsins í Þjóðminjasafninu 17. október kl. 12–13. Þar beinir Hannes sjónum að þeim lærdómum, sem Íslendingar geta dregið af bankahruninu 2008 um stöðu sína í … Continue reading

Comments Off

Fjölsótt og fróðleg málstofa um Þjóðveldið

Hvernig má lifa við lög án ríkisvalds? Prófessor David D. Friedman kvaðst hafa velt þessu fyrir sér upp úr 1970, en þá áttað sig á, að það hafði þegar verið gert í Íslenska þjóðveldinu 930–1262. Á fjölsóttri málstofu, sem hagfræðideild, … Continue reading

Comments Off

Markús: Þriðjudag 3. október kl. 12:05

RNH vekur athygli á, að þriðjudaginn 3. október flytur Markús Þ. Þórhallsson erindið „Til varnar Íslandi. Saga InDefence hópsins 2008-2013“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er annar fyrirlestur þessa haustmisseris í röð fyrirlestra sem … Continue reading

Comments Off

Fjörug og fjölsótt stúdentaráðstefna

RNH studdi svæðisþing Evrópusamtaka frjálslyndra stúdenta og Samtaka frjálslyndra framhaldsskólanema, sem haldið var í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 30. september 2017. Stóð RNH að komu þriggja ræðumanna á fundinn, þeirra dr. Daniels Mitchells, prófessors Edwards Stringhams og prófessors Davids D. … Continue reading

Comments Off

Yeonmi Park: Gleymið ekki Norður-Kóreu

Yeonmi Park, höfundur bókarinnar Með lífið að veði, flutti erindi um lífið í Norður-Kóreu fyrir troðfullum hátíðasal Háskóla Íslands föstudaginn 25. ágúst. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra kynnti Yeonmi, en bók hennar hefur verið á metsölulistum á Íslandi og víðar mánuðum saman. … Continue reading

Comments Off