Monthly Archives: June 2013

Þingað um þróunarkenningu Darwins og einstaklingsfrelsi

Mont Pelerin samtökin, alþjóðlegt málfundafélag frjálslyndra fræðimanna, sem Friedrich A. von Hayek stofnaði 1947, héldu svæðisþing á Galapagos-eyjum, langt undan strönd Ekvadors eða Miðbaugsríkis, í Suður-Kyrrahafi dagana 22.–29. júní 2013 um „Þróunarkenningu Darwins, mannvísindi og einstaklingsfrelsi“. Var þingið skipulagt í … Continue reading

Comments Off