Monthly Archives: June 2014

Dzhemílev: Stuðningur Evrópuþjóða ómetanlegur

Mustafa Dzhemílev, leiðtogi Krím-Tatara, hlaut verðlaun Evrópuvettvangs minningar og samvisku á ráðstefnu í Prag 12. júní 2014. Göran Lindblad, fyrrverandi Evrópuþingmaður frá Svíþjóð og formaður vettvangsins, afhenti honum verðlaunin við hátíðlega athöfn í Kampa-listasafninu. Við þetta tækifæri lýsti Dzhemílev í … Continue reading

Comments Off

Oksanen talar á ráðstefnu um alræðisstefnu

Evrópuvettvangur minningar og samvisku, Platform of European memory and conscience, heldur 12.–13. júní ráðstefnu um „Arfleifð alræðisstefnunnar“ í Prag í Tékklandi. Aðalræðumaður verður eistnesk-finnska skáldkonan Sofi Oksanen, sem tvær bækur hafa komið út eftir á íslensku, Hreinsun og Kýr Stalíns. … Continue reading

Comments Off

Hannes: Samanburður þjóða fróðlegur

Sækja má á Netið margvísleg gögn til stuðnings frelsinu, sagði prófessor Hannes H. Gissurarson í erindi á ráðstefnu Brasilíusamtaka frjálslyndra stúdenta, Estudantes pela liberdade, í Curitiba í Brasilíu 31. maí 2014. Ráðstefnan var um frelsi á upplýsingaöld, en á meðal … Continue reading

Comments Off

Hannes: Margvísleg gögn á Netinu styrkja frelsið

Netið er nægtabrunnur gagna, sem styrkja málstað frjálslynds fólks, sagði prófessor Hannes H. Gissurarson í fyrirlestri á ráðstefnu í Porto Alegre í Brasilíu 25. maí 2014. Brasilísku stúdentasamtökin Estudantes pela liberdade héldu ráðstefnuna, sem helguð var frelsi á upplýsingaöld. Samstarfsaðilar … Continue reading

Comments Off