Monthly Archives: September 2015

Fjölsótt stúdentaþing í Sofia

Prófessor Hannes H. Gissurarson var einn fyrirlesara á fjölsóttu svæðisþingi Evrópusamtaka frjálshyggjustúdenta, European Students for Liberty, í Sofia í Búlgaríu 17. október 2015. Erindi hans var um „Frelsi á Íslandi 930–2015“, og þar lýsti hann meðal annars réttarvörslu í höndum … Continue reading

Comments Off

Stúdentaþing og ráðstefna um Rögnvald

Margt er framundan í starfsemi RNH og samstarfsaðila setursins veturinn 2015–2016. Laugardaginn 3. október 2015 kl. 11–17 halda Evrópusamtök frjálshyggjustúdenta, ESFL (European Students for Liberty), þing á Íslandi í stofu 102 á Háskólatorgi í Háskóla Íslands. Ræðumenn verða Ásgeir Ingvarsson, … Continue reading

Comments Off