Monthly Archives: October 2015

Fjölmennt og vel heppnað þing frjálshyggjustúdenta

Svæðisþing Evrópusamtaka frjálshyggjustúdenta, European Students for Liberty, var haldið í Reykjavík laugardaginn 3. október 2015, var fjölsótt og tókst hið besta.  Voru fulltrúar ekki aðeins úr háskólunum, heldur líka margir úr framhaldsskólum á Reykjavíkursvæðinu. RNH studdi ráðstefnuna á ýmsan hátt. … Continue reading

Comments Off