Monthly Archives: March 2016

Hannes: Veljum Atlantshafskostinn

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, tók 19. mars 2016 þátt í ráðstefnu á Akureyri um alþjóðamál, sem Háskólinn á Akureyri hélt. Þar sagði Hannes, að Ísland hefði aðeins um tiltölulega stutt skeið vakið áhuga annarra þjóða, þótt auðvitað … Continue reading

Comments Off

Hannes: Ísland ekki of lítið

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti erindi í stjórnmálaskóla ungra Vinstri grænna í Reykjavík 5. mars 2016 um það, hvort Ísland væri of lítið til að standast sem sjálfstætt ríki eins og haldið hefur verið fram eftir bankahrunið … Continue reading

Comments Off