Monthly Archives: July 2016

AB fær frelsisverðlaun

Almenna bókafélagið, sem starfar með RNH, fékk árið 2016 frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar, sem Samband ungra sjálfstæðismanna veitir og kennir við Kjartan Gunnarsson, lögfræðing og fyrrverandi framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, sem hefur löngum verið einn ötulasti baráttumaðurinn fyrir frelsi á Íslandi. Jónas Sigurgeirsson, … Continue reading

Comments Off

Úr borgarastríði í Gúlag

Hinn 17. júlí 2016 voru 80 ár liðin frá því, að spænska borgarastríðið skall á, þegar þjóðernissinnaðir herforingjar undir forystu Franciscos Francos gerðu uppreisn gegn hinu unga spænska lýðveldi. Af því tilefni gaf Almenna bókafélagið út aftur bókina El Campesino … Continue reading

Comments Off

Vel heppnaður sumarskóli

Sumarskóli Samtaka frjálsra framhaldsskólanema, sem haldinn var í Reykjavík 8.–10. júlí 2016, tókst vonum framar. Um þrjátíu manns sóttu skólann, sem RNH studdi sem lið í samstarfsverkefninu „Evrópa, Ísland og framtíð kapítalismans“ með AECR, Evrópusamtökum íhaldsmanna og umbótasinna. Skólinn hófst … Continue reading

Comments Off