Monthly Archives: November 2016

Lundúnir: Rætt um fyrirkomulag fiskveiða

Rannsóknastjóri RNH, dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, var framsögumaður á lokuðum hádegisverðarfundi Adam Smith stofnunarinnar í Lundúnum mánudaginn 28. nóvember 2016 um heppilegasta fyrirkomulag fiskveiða, en nú þurfa Bretar að marka eigin fiskveiðistefnu eftir útgönguna úr ESB. Á meðal annarra … Continue reading

Comments Off

Kænugarður: Fórnarlamba Stalíns minnst

Á ársfundi Evrópuvettvangs minningar og samvisku, sem haldinn var í ráðherrasal þinghússins í Kænugarði 24.–26. nóvember 2016, var rætt um, hvernig tákn og merki um kúgun kommúnista eru nú óðum fjarlægð í Úkraínu og annars staðar. Fundarmenn skoðuðu Majdan-torg, Soffíukirkjuna … Continue reading

Comments Off

Kosningaúrslit, stjórnarmyndunartilraunir og forsetakjör

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, fékk dr. Hannes Hólmstein Gissurarson prófessor til sín á ÍNN miðvikudaginn 2. nóvember til að ræða úrslitin í þingkosningunum 29. október, stjórnarmyndunartilraunir að þeim loknum og forsetakjörið, sem framundan er í Bandaríkjunum. Hannes kvað úrslitin ótvíræð … Continue reading

Comments Off