Monthly Archives: January 2017

Bók um skatta og lífskjör á Netinu

RNH og AB (Almenna bókafélagið) hafa hafið endurútgáfu ýmissa rita, sem varða einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsi, á Netinu í samstarfi við Atlas Network og ACRE, Evrópusamtök íhaldsmanna og umbótasinna. Í ársbyrjun 2016 kom út bókin The Icelandic Fisheries: Sustainable and Profitable … Continue reading

Comments Off

Tvær skýrslur eftir Hannes

Hugveitan New Direction í Brüssel gaf í árslok 2016 út tvær rækilegar skýrslur á ensku eftir Hannes H. Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði. Önnur nefnist In Defence of Small States og er 82 bls. Þar svarar Hannes þeim fræðimönnum, sem telja … Continue reading

Comments Off