Monthly Archives: May 2018

Hannes kynnir Norrænu leiðirnar í Kaupmannahöfn

Velgengni Norðurlandaþjóðanna er þrátt fyrir endurdreifingartilraunir jafnaðarmanna, ekki vegna þeirra, sagði dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, rannsóknastjóri RNH, á evrópska frelsismótinu (European Liberty Forum) í Comwell Conference Center í Kaupmannahöfn 30. maí 2018. Þar kynnti hann rit sitt, Norrænu leiðirnar … Continue reading

Comments Off

Hannes kynnir Grænan kapítalisma í Brüssel

Í umhverfismálum ber að gera greinarmun á nýtingarstefnu (wise use environmentalism) og umhverfistrúarstefnu (ecofundamentalism). Nýtingarsinnar vilja hreint og óspillt umhverfi, en um leið skynsamlega nýtingu náttúruauðlinda mannkyni til hagsbóta. Umhverfistrúarmenn halda því fram, að „náttúran“ sé manninum æðri, og krefjast … Continue reading

Comments Off