Monthly Archives: August 2018

Hannes: Kúgunin eðlislæg kommúnismanum

Rannsóknastjóri RNH, dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor, var einn ræðumanna á alþjóðlegri ráðstefnu um kommúnisma, sem Stofnun sögulegra minninga í Eistlandi hélt í Tallinn 23. ágúst 2018. Var þátttaka Hannesar í ráðstefnunni liður í samstarfsverkefni RNH og ACRE, Evrópusamtaka íhaldsmanna … Continue reading

Comments Off