Monthly Archives: December 2019

Viðtal við Hannes í Nýja Sjálandi

Prófessor Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, birti í júní 2017 grein í The Conservative, sem ECR (European Conservatives and Reformists) gefur út, og var hún um, hvers vegna smáþjóðir væru ríkari og hamingjusamari en stærri þjóðir. Greinin hefur vakið mikla … Continue reading

Comments Off

Rawls og Piketty gagnrýndir

Franska fræðatímaritið Journal des Économistes et des Études Humaines, sem De Gruyter-félagið gefur út, hefur sett á Netið ritgerð eftir rannsóknastjóra RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, um „Endurdreifingu í orði og verki“, þar sem hann gagnrýnir tvo helstu hugsuði vinstri … Continue reading

Comments Off