Monthly Archives: January 2023

Fundur um Landsdómsmálið

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í Háskóla Íslands hélt fund 16. janúar 2023 um bók rannsóknarstjóra RNH, Hannesar H. Gissurarsonar, Landsdómsmálið, sem komið hafði út í árslok 2022. Hafði Hannes framsögu, en Ögmundur Jónasson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, veitti andsvör. Geir H. Haarde … Continue reading

Comments Off

Hannes um íslensk fordæmi í Lundúnum

Á ráðstefnu evrópskra íhaldsflokka í Lundúnum 14. janúar 2023 var Hannes H. Gissurarson, rannsóknarstjóri RNH, beðinn um að halda tölu. Hann lýsti því þar, hvernig Íslendingar hafa leyst úr þremur erfiðum verkefnum. Hið fyrsta var að tryggja nothæfa peninga. Helstu … Continue reading

Comments Off