Author Archives: admin

Evrópa, Ísland og framtíð kapítalismans

RNH hefur ásamt AECR, Alliance of European Conservatives and Reformists, skipulagt fyrirlestraröð frá 2012 í Háskóla Íslands og víðar um Evrópu, Ísland og framtíð kapítalismans og jafnframt útgáfu bóka um þetta efni. Í fyrirlestrunum ræða innlendir og erlendir fræðimenn meðal … Continue reading

Comments Off

Skáldsögur Ayns Rands

RNH styður Aynd Rand-verkefni Almenna bókafélagsins, AB. Í nóvember 2011 gaf AB út skáldsöguna The Fountainhead (1943) eftir Rand, en hún nefndist í íslenskri þýðingu Þorsteins Siglaugssonar heimspekings Uppsprettan. Áður hafði bókin komið út á íslensku 1990, en var fyrir … Continue reading

Comments Off

Evrópa fórnarlambanna

„Evrópa fórnarlambanna: Kommúnisminn í sögulegu ljósi“ er röð fyrirlestra, útgáfuverka og viðburða, sem RNH hefur skipulagt frá 2012 ásamt ACRE, Evrópusamtökum íhalds- og umbótamanna (áður AECR). Fyrsti viðburðurinn var 27.  febrúar 2012, þegar danski sagnfræðiprófessorinn Bent Jensen talaði um kommúnista … Continue reading

Comments Off

Grænn kapítalismi

Einn mikilvægasti þátturinn í samstarfsverkefni RNH og AECR, Evrópusamtaka íhaldsmanna og umbótasinna, undir heitinu „Evrópa, Ísland og framtíð kapítalismans“, er leitin að hagkvæmum leikreglum um nýtingu náttúruauðlinda og umhverfisvernd. Hvernig má stuðla að „grænum kapítalisma“? Fyrsti viðburðurinn í þessu verkefni … Continue reading

Comments Off

Prófessor Bent Jensen: Fylgdu línunni frá Moskvu

Prófessor Bent Jensen, einn helsti sérfræðingur Norðurlanda um kommúnisma, flutti erindi um norræna kommúnista á fundi Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og Almenna bókafélagsins í Háskóla Íslands 27. febrúar 2012. Fyrirlestur Jensens var liður í samstarfsverkefni RNH og AECR, Evrópusamtaka íhaldsmanna og … Continue reading

Comments Off

Dr. Tom Palmer: Frelsishugsjónin í fullu gildi

Þegar Uppsprettan eftir Ayn Rand kom út á íslensku 28. nóvember 2011, hélt dr. Tom Palmer frá Cato Institute í Washington DC erindi í Þjóðmenningarhúsinu um „einstaklingshyggju 21. aldar“. Þar ræddi hann um boðskap Ayns Rands í skáldsögum hennar og kapítalisma og sósíalisma í … Continue reading

Comments Off