Category Archives: Fréttir

Hannes um frumkvöðla í Lundúnum

Í málstofu í Lundúnum 18. apríl var Hannesi H. Gissurarsyni, rannsóknastjóra RNH, falið að ræða um hlutverk frumkvöðla á frjálsum markaði. Þegar Karl Marx skipti á nítjándu öld fólki í tvær stéttir, borgara og öreiga, horfði hann fram hjá þeim, … Continue reading

Comments Off

Hannes um hamingjuna í Bristol

Hið forna heiti borgarinnar Bristol í Englandi var Brycgstow, sem merkir Brúarstæði. Hún kemur nokkuð við sögu Íslendinga á fimmtándu öld, þegar Englendingar, ekki síst frá Bristol, stunduðu fiskveiðar og verslun við Íslandsstrendur. Árið 1484 voru 48 Íslendingar skráðir í … Continue reading

Comments Off

Hannes um ESB í Porto

Næststærsta borg Portúgals, sem Fjölnismenn kölluðu Hafnarland, er Porto, Höfn. Hér var Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, beðinn að segja nokkur orð á ráðstefnu 15. apríl um æskilegustu þróun Evrópusambandsins. Hann kvað stofnun þess hafa verið af hinu góða. Frakkar … Continue reading

Comments Off

Hannes um Evrópuhugsjónina í Split

Á ráðstefnu evrópskra íhaldsflokka í Split í Króatíu 31. mars og 1. apríl flutti Hannes H. Gissurarson, rannsóknarstjóri RNH, fyrirlestur um frjálslynda íhaldsstefnu í Evrópu. Þar velti hann því fyrir sér, hvenær Evrópa hefði orðið til í sögulegum skilningi. Það … Continue reading

Comments Off

Fundur um Landsdómsmálið

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í Háskóla Íslands hélt fund 16. janúar 2023 um bók rannsóknarstjóra RNH, Hannesar H. Gissurarsonar, Landsdómsmálið, sem komið hafði út í árslok 2022. Hafði Hannes framsögu, en Ögmundur Jónasson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, veitti andsvör. Geir H. Haarde … Continue reading

Comments Off

Hannes um íslensk fordæmi í Lundúnum

Á ráðstefnu evrópskra íhaldsflokka í Lundúnum 14. janúar 2023 var Hannes H. Gissurarson, rannsóknarstjóri RNH, beðinn um að halda tölu. Hann lýsti því þar, hvernig Íslendingar hafa leyst úr þremur erfiðum verkefnum. Hið fyrsta var að tryggja nothæfa peninga. Helstu … Continue reading

Comments Off