Category Archives: Fréttir

Margt nýtt um Landsdómsmálið

Skömmu fyrir jól 2022 gaf Almenna bókafélagið út rit Hannesar H. Gissurarsonar, Landsdómsmálið: Stjórnmálarefjar og lagaklækir. Hún er um þá ákvörðun (naums) meiri hluta Alþingis að ákæra Geir H. Haarde forsætisráðherra fyrir lögbrot í aðdraganda bankahrunsins 2008 og um þann … Continue reading

Comments Off

Hannes í Barcelona um aðförina að frelsinu

Árið 2022 sótti rannsóknarstjóri RNH, Hannes H. Gissurarson prófessor, fundi í São Paulo, Reykholti, Ljubljana, Zagreb, Sarajevo, Belgrad, Kaupmannahöfn, Osló (tvisvar), Stokkhólmi, Las Vegas (tvisvar), Tbílísi, Tallinn, Split, Wroclaw, Búkarest, Vínarborg, Prag og Barcelona. Erindið var oftast að kynna bók … Continue reading

Comments Off

Hannes á ráðstefnu í Prag um fórnarlömb alræðisstefnunnar

Evrópuvettvangur um minningu og samvisku, Platform of European Memory and Conscience, var stofnaður í Liechtenstein-höllinni í Prag árið 2011 til að halda uppi minningu fórnarlamba alræðisstefnu tuttugustu aldar. Hannes H. Gissurarson, rannsóknarstjóri RNH, hefur starfað í honum frá 2013 og … Continue reading

Comments Off

Hannes: Snorri frjálslyndur íhaldsmaður?

Miðaldastofa Háskóla Íslands hélt málstofu 2. desember 2021 um kenningu, sem sett er fram í nýrri bók prófessors Hannesar H. Gissurarsonar, Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers. Hún er, að Snorri Sturluson hafi verið einn af brautryðjendum frjálslyndrar íhaldsstefnu á Vesturlöndum. Snorri (1179–1241) er … Continue reading

Comments Off

Bók Hannesar í sjónvarpi og útvarpi

Rætt var við rannsóknastjóra RNH, dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, í sjónvarpi og útvarpi 7. apríl 2021 í tilefni nýrrar bókar hans, Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, sem hugveitan New Direction í Brüssel gaf í árslok 2020 út í tveimur bindum. Andrés … Continue reading

Comments Off

Blaðaviðtöl vegna nýrrar bókar

Þrír stærstu prent- og netmiðlar landsins hafa rætt við rannsóknastjóra RNH, dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, í tilefni nýrrar bókar hans, Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, sem hugveitan New Direction í Brüssel gaf í árslok 2020 út í tveimur bindum. Í Vísi … Continue reading

Comments Off