Monthly Archives: December 2021

Hannes: Snorri frjálslyndur íhaldsmaður?

Miðaldastofa Háskóla Íslands hélt málstofu 2. desember 2021 um kenningu, sem sett er fram í nýrri bók prófessors Hannesar H. Gissurarsonar, Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers. Hún er, að Snorri Sturluson hafi verið einn af brautryðjendum frjálslyndrar íhaldsstefnu á Vesturlöndum. Snorri (1179–1241) er … Continue reading

Comments Off