Monthly Archives: September 2025

Hannes í Einni Pælingu

Rannsóknastjóri RNH, Hannes H. Gissurarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði í Háskóla Íslands, var gestur Þórarins Hjartarsonar í hlaðvarpinu Ein pæling 25. september 2025. Þórarinn spurði, hvort Hannes hefði verið fyrsta íslenska fórnarlamb vælumenningarinnar (wokeism) og afturköllunarfársins (cancel culture), þegar hann … Continue reading

Comments Off

Stjórnspeki Snorra Sturlusonar

Hið íslenska bókmenntafélag gaf 23. september 2025, á dánardægri Snorra Sturlusonar, út ritið Stjórnspeki Snorra Sturlusonar eins og hún birtist í Heimskringlu eftir Sigurð Líndal, prófessor í lögum og einn margfróðasta háskólakennara tuttugustu aldar á Íslandi, arftaka Sæmundar fróða, Ara … Continue reading

Comments Off