Monthly Archives: August 2009

Göran Lindblad: Kommúnisminn glæpsamlegur

Þegar Svartbók kommúnismans kom út í íslenskri þýðingu og ritstjórn Hannesar H. Gissurarsonar prófessors 31. ágúst 2009, hélt sænski Evrópuþingmaðurinn Göran Lindblad erindi í Þjóðminjasafninu. Þar sagði hann frá ályktunum Evrópuráðsins frá 2006 og Evrópuþingsins frá 2009 um, að kommúnisminn væri ekki síður glæpsamlegur í eðli … Continue reading

Comments Off