Monthly Archives: January 2013

Fjörugar umræður um nýju sænsku leiðina

Dr. Nils Karlson, forstöðumaður Ratio-stofnunarinnar í Stokkhólmi, flutti fyrirlestur um nýju sænsku leiðina á fjölsóttum fundi RNH og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands mánudaginn 14. janúar 2013. Alyson Bailes, stjórnarformaður Alþjóðamálastofnunar og kennari í alþjóðastjórnmálum, var fundarstjóri. Karlson sagði, að í raun … Continue reading

Comments Off

Karlson um nýju sænsku leiðina: mánudag 14. janúar, 12–13

Því er oft haldið fram, að Íslendingar eigi að taka sænska jafnaðarmenn sér til fyrirmyndar, enda hafi þeir skipulagt hjá sér vel heppnað og hentugt hagkerfi, blandað hagkerfi, þar sem markaðsöflin séu virkjuð, en skattar séu háir og velferðaraðstoð rífleg. … Continue reading

Comments Off