Monthly Archives: March 2013

Ný og forvitnileg bók frá Almenna bókafélaginu

RNH starfar með og styður Almenna bókafélagið. Um miðjan mars 2013 gaf það út bók eftir Stefán Gunnar Sveinsson sagnfræðing, er nefnist Búsáhaldabyltingin: sjálfsprottin eða skipulögð? Hefur hún vakið mikla athygli, enda er hún hin forvitnilegasta. Prófessor Þór Whitehead kallar hana … Continue reading

Comments Off

Booth: Ríkisafskipti af fjármálamörkuðum gera illt verra

Í fyrirlestri á vegum Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands og RNH í Háskóla Íslands 13. mars 2013 ræddi prófessor Philip Booth frá Cass Business School og Institute of Economic Affairs í Lundúnum um hinar raunverulegu orsakir fjármálakreppunnar. Hann sagði, að oft væri … Continue reading

Comments Off