Monthly Archives: September 2013

Davíð Oddsson um bankahrunið: Frelsiskvöldverður 7. október 2013

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, var seðlabankastjóri, þegar íslensku bankarnir hrundu 7. október 2008, og hann hafði verið forsætisráðherra og utanríkisráðherra 1991–2005. Davíð kom fram í frægu sjónvarpsviðtali þriðjudagskvöldið 7. október 2008, þar sem hann benti Íslendingum á leið út úr … Continue reading

Comments Off

Hannes: Var Ísland fellt?

Prófessor Hannes H. Gissurarson, sem situr í rannsóknarráði RNH, flutti fyrirlestur um íslenska bankahrunið á frelsisþingi Evrópusamtaka ungra íhaldsmanna, European Young Conservatives, í Cambridge 22. september 2013. Hann tók undir eina meginniðurstöðu í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis á bankahruninu, sem hefði … Continue reading

Comments Off

Elliott: Berjumst gegn óhóflegum sköttum og sóun almannafjár

Matthew Elliott, stofnandi bresku skattgreiðendasamtakanna og höfundur fjölmargra rita um sóun í opinberum rekstri, flutti erindi á fundi RNH og Samtaka skattgreiðenda föstudaginn 20. september 2013. Hann sagði þar frá stofnun og starfsemi skattgreiðendasamtakanna, sem eru óháð grasrótarsamtök með um … Continue reading

Comments Off

Hannes um bankahrunið: Cambridge 22. september

Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor, sem situr í rannsóknarráði RNH, flytur fyrirlestur um íslenska bankahrunið og þá lærdóma, sem Evrópuþjóðir geta dregið af því, á frelsisþingi European Young Conservatives í Churchill-garði í Cambridge 22. september 2013. Í fyrirlestri sínum mun … Continue reading

Comments Off

Zver: Verðum að minnast fórnarlambanna

Fjölmenni var í Þjóðarbókhlöðunni mánudaginn 16. september, þegar dr. Andreja Valic Zver, forstöðumaður Stofnunar um sátt sögu og þjóðar í Ljubljana í Slóveníu, flutti fyrirlestur um, hvers vegna mikilvægt væri að minnast fórnarlamba alræðis í Evrópu. Zver rifjaði upp, að … Continue reading

Comments Off

Elliott um varnarbaráttu skattgreiðenda: föstudag 20. september kl. 12–13

Matthew Elliott frá hinum bresku Samtökum skattgreiðenda flytur erindi í Lögbergi, stofu 101, föstudaginn 20. september kl. 12–13 um varnarbaráttu skattgreiðenda gegn fégirnd og ágengni stjórnvalda. Samtök skattgreiðenda á Íslandi standa að fundinum auk RNH. Samtök skattgreiðenda í Bretlandi (Taxpayers’ … Continue reading

Comments Off