Monthly Archives: April 2014

Hannes: Bankahrunið ekki sökum „nýfrjálshyggjunnar“

Ýmsir vinstri sinnar halda því, að bankahrunið íslenska hafi verið vegna misheppnaðrar tilraunar til að hrinda í framkvæmd „nýfrjálshyggju“, eins og það er kallað. Prófessor Hannes H. Gissurarson vísaði þeirri skýringu á bankahruninu á bug í fyrirlestri, sem hann flutti … Continue reading

Comments Off

Hannes um bankahrunið í Las Vegas: Mánudag 14. apríl

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, heldur fyrirlestur um skýringar á íslenska bankahruninu 2008 á árlegri ráðstefnu  bandarísku samtakanna APEE, Association of Private Enterprise Education, í Las Vegas í Nevada mánudaginn 14. apríl 2014. Erindi hans er kl. 2.55–4.10 síðdegis á … Continue reading

Comments Off

Heisbourg: Evrópudraumurinn orðinn að martröð

Evrópudraumurinn er orðinn að martröð vegna þeirra mistaka að taka upp sama gjaldmiðil, evruna, í mestöllu Evrópusambandinu, þótt mörg aðildarríki hefðu verið vanbúin því, sagði François Heisbourg, einn kunnasti sérfræðingur Evrópu á sviði öryggis- og alþjóðastjórnmála, í fyrirlestri á fundi … Continue reading

Comments Off