Monthly Archives: July 2014

Fórnarlömb kommúnista njóti réttlætis

Fram á síðustu ár hafa borist fréttir af því, að aldraðir nasistar og samstarfsmenn þeirra séu dregnir fyrir dóm vegna illvirkja, sem þeir frömdu fram að falli nasismans 1945. Hitt er miklu sjaldgæfara, að kommúnistar og meðreiðarsveinar þeirra séu ákærðir … Continue reading

Comments Off

Lawson: Gögnin styðja kenningu Adams Smiths

Þau gögn, sem útvega má með víðtækum mælingum á atvinnufrelsi í 150 löndum og sambandi atvinnufrelsis við lífskjör og farsæld fólks í þessum löndum, styðja afdráttarlaust kenningu Adams Smiths: Auðlegð þjóðanna skapast við verkaskiptingu og frjáls viðskipti. Þegar menn keppa … Continue reading

Comments Off

Lawson um atvinnufrelsi: mánudag kl. 16.30–19

Mánudagurinn 28. júlí 2014 verða hundrað ár frá því, að fyrri heimsstyrjöldin (sem þá var kallaður Norðurálfuófriðurinn mikli) skall á, 28. júlí 1914, þegar hin frjálslynda siðmenning Vesturlanda riðaði til falls, en eftir það gátu alræðissinnar, nasistar og kommúnistar, skipt … Continue reading

Comments Off