Monthly Archives: September 2014

Haustið 2014: Margir viðburðir framundan

Margir viðburðir eru framundan hjá RNH í haust. Föstudaginn 24. október kl. 16 verður málstofa um „Tekjudreifingu og skatta“ í fundarsal Gamma á jarðhæð við Garðastræti 37. Þar mun prófessor Corbett Grainger frá Wisconsin-háskóla í Madison skýra, hvers vegna auðlindaskattur … Continue reading

Comments Off

Framfarirnar í Asíu og framtíð frelsisins

Framfarirnar í Asíu síðustu þrjátíu ár voru eitt helsta umræðuefnið á þingi Mont Pèlerin samtakanna, alþjóðlegs málfundafélags frjálslyndra fræðimanna og umbótasinna, sem haldið var í Hong Kong 31. ágúst til 5. september 2014. Mörg hundruð milljónir manna í Asíulöndum hafa … Continue reading

Comments Off