Monthly Archives: January 2016

Fiskveiðar: Íslenska kvótakerfið gott fordæmi

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH,  flutti erindi á málstofu í atvinnumálaráðuneyti Perú í Lima 25. janúar 2016 um hagnýt úrlausnarefni um stjórn fiskveiða og hvað aðrar þjóðir gætu lært af reynslu Íslendinga. Kvað hann lykilinn að hagkvæmni íslenska … Continue reading

Comments Off

Fiskveiðar: Enginn verr settur við úthlutun kvóta

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti fyrirlestur í Landssambandi perúskra útvegsmanna í Lima 22. janúar 2016 um helstu sjónarmið, þegar kvótum í sjávarútvegi væri úthlutað upphaflega. Hann hefur nýlega gefið út bók hjá Háskólaútgáfunni um það efni, The … Continue reading

Comments Off