Monthly Archives: February 2016

Mesta áfall íslenskra kommúnista: Febrúar 1956

Íslenskir stalínistar urðu fyrir einhverju mesta áfalli í sögu sinni, þegar fréttist um ræðu, sem Níkíta Khrústsjov, aðalritari kommúnistaflokks Ráðstjórnarríkjanna, hélt á lokuðum fundi í Kreml aðfaranótt 25. febrúar 1956. Þar viðurkenndi hann margvísleg ódæði Stalíns. Hann hefði látið handtaka … Continue reading

Comments Off