Monthly Archives: September 2016

Frjálshyggja, trú og trúleysi

Frjálshyggjumenn geta verið hvort tveggja, trúaðir og trúlausir, sagði prófessor Hannes H. Gissurarson á málstofu um siðferðilegar forsendur frjálshyggjunnar á þingi Mont Pèlerin-samtakanna í Miami 18.–23. september 2016. Hann var umsegjandi (commentator), en erindi fluttu dr. Yaron Brook, forstöðumaður Ayn … Continue reading

Comments Off

Fiskveiðistefna Íslendinga gott fordæmi?

Á Bretlandseyjum er verulegur áhugi á íslenska kvótakerfinu í sjávarútvegi, enda losna Bretar við útgönguna úr Evrópusambandinu undan hinni sameiginlegu fiskveiðistefnu, CFP, Common Fisheries Policy, sem hefur reynst mjög illa. Þetta kom fram á ráðstefnu um einkalausnir í opinbera og … Continue reading

Comments Off