Monthly Archives: September 2017

Fjörug og fjölsótt stúdentaráðstefna

RNH studdi svæðisþing Evrópusamtaka frjálslyndra stúdenta og Samtaka frjálslyndra framhaldsskólanema, sem haldið var í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 30. september 2017. Stóð RNH að komu þriggja ræðumanna á fundinn, þeirra dr. Daniels Mitchells, prófessors Edwards Stringhams og prófessors Davids D. … Continue reading

Comments Off

Friedman: Mánudag 2. október kl. 16

Prófessor David D. Friedman flytur erindi á ráðstefnu European Students for Liberty og Samtaka frjálslyndra framhaldsskólanema í Háskólanum í Reykjavík, stofu V101, laugardaginn 30. september kl. 15–16. En hann mun líka tala á sameiginlegri málstofu hagfræðideildar, lagadeildar og heimspeki- og … Continue reading

Comments Off

David Friedman á stúdentaráðstefnu

Margt kunnra ræðumanna verður á ráðstefnu Evrópusamtaka frjálslyndra stúdenta og Samtaka frjálslyndra framhaldsskólanema á Íslandi laugardaginn 30. september. Þar á meðal er prófessor David D. Friedman. Hann er sonur hins áhrifamikla hagfræðings Miltons Friedmans, en sjálfur kunnur fyrir róttæka markaðshyggju. … Continue reading

Comments Off