Monthly Archives: March 2019

Hannes: Bláa hagkerfið getur verið arðbært

Á Íslandi hefur myndast arðbært og sjálfbært fyrirkomulag fiskveiða, sagði dr. Hannes H. Gissurarson prófessor á alþjóðlegri ráðstefnu um „bláa hagkerfið“ — öryggi á höfum úti og nýtingu auðlinda sjávar — í Gdynia í Póllandi 22. mars 2019. Anna Fotyga, … Continue reading

Comments Off

Fyrirlestrar og ráðstefnur á næstunni

Margt er á döfinni hjá RNH næstu mánuði. Í árslok 2018 komu út tvær skýrslur, sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, tók saman fyrir hugveituna New Direction í Brüssel. Önnur heitir Why Conservatives Should Support the Free Market og hin … Continue reading

Comments Off