Monthly Archives: May 2019

Nazism and Communism: Two of a Kind?

In the foreword to the book In Defence of Western Culture: Speeches by Six Authors in 1950–1958, Professor Hannes H. Gissurarson argues that Hitler’s National Socialism and Stalin’s Communism were two variants of Twentieth Century Totalitarianism: Modern totalitarians had tried … Continue reading

Comments Off

Eru nasismi og kommúnismi greinar af sama meiði?

Í formála bókarinnar Til varnar vestrænni menningu: Ræður sex rithöfunda 1950–1958 heldur dr. Hannes H. Gissurarson prófessor því fram, að þjóðernisjafnaðarstefna Hitlers og sameignarstefna Stalíns hafi verið tvær greinar af meiði alræðisstefnu tuttugustu aldar, en alræðissinnar hafi leitast við að … Continue reading

Comments Off

Hannes: Norræn leið smáþjóða

Samruni í efnahagsmálum auðveldar smáríkjamyndun, sagði dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor, rannsóknastjóri RNH, í fjórum fyrirlestrum, sem hann flutti í „Frjálsum markaði á ferð“, Free Market Road Show, í maí. Fyrsti fyrirlesturinn var í Þessaloniki 6. maí, annar í Aþenu … Continue reading

Comments Off