Monthly Archives: April 2023

Málstofa í Lissabon Hannesi til heiðurs

Á fjölmennri ráðstefnu evrópskra frjálshyggjustúdenta í Lissabon 22.–23. apríl var sérstök dagskrá helguð Hannesi H. Gissurarsyni, rannsóknastjóra RNH, í tilefni sjötugsafmælis hans og starfsloka í Háskóla Íslands. Robert Tyler, sérfræðingur í hugveitunni New Direction í Brüssel, ræddi við Hannes, sem sagði … Continue reading

Comments Off

Hannes gagnrýnir Rawls í Amsterdam

Fyrsta kauphöll heims, sem enn starfar, var stofnuð í Amsterdam árið 1602. Hún hafði lengi aðsetur í reisulegu húsi við Oudebrugsteeg (Gömlubrúarstíg), og þar flutti Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, fyrirlestur 20. apríl 2023 í fundarsal stjórnar kauphallarinnar. Átti það … Continue reading

Comments Off

Hannes gagnrýnir Piketty í París

Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, fetaði í fótspor þjóðsagnahetjunnar Sæmundar fróða í Svartaskóla, Sorbonne, í París, nema hvað þar flutti Hannes fyrirlestur 19. apríl 2023, en var ekki aðeins að afla fróðleiks eins og Sæmundur forðum. Fyrirlestur Hannesar hafði meðal annars … Continue reading

Comments Off

Hannes um frumkvöðla í Lundúnum

Í málstofu í Lundúnum 18. apríl var Hannesi H. Gissurarsyni, rannsóknastjóra RNH, falið að ræða um hlutverk frumkvöðla á frjálsum markaði. Þegar Karl Marx skipti á nítjándu öld fólki í tvær stéttir, borgara og öreiga, horfði hann fram hjá þeim, … Continue reading

Comments Off

Hannes um hamingjuna í Bristol

Hið forna heiti borgarinnar Bristol í Englandi var Brycgstow, sem merkir Brúarstæði. Hún kemur nokkuð við sögu Íslendinga á fimmtándu öld, þegar Englendingar, ekki síst frá Bristol, stunduðu fiskveiðar og verslun við Íslandsstrendur. Árið 1484 voru 48 Íslendingar skráðir í … Continue reading

Comments Off

Hannes um ESB í Porto

Næststærsta borg Portúgals, sem Fjölnismenn kölluðu Hafnarland, er Porto, Höfn. Hér var Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, beðinn að segja nokkur orð á ráðstefnu 15. apríl um æskilegustu þróun Evrópusambandsins. Hann kvað stofnun þess hafa verið af hinu góða. Frakkar … Continue reading

Comments Off