Author Archives: HHG

Fjölmennt og fjörugt hjá frjálshyggjustúdentum

Rösklega hundrað manns sóttu svæðisþing Evrópusamtaka frjálslyndra stúdenta, European Students for Liberty, og Samtaka frjálslynda framhaldsskólanema laugardaginn 22. september 2018 á Grand Hotel. Þau Magnús Örn Gunnarsson, Marta Stefánsdóttir og Sigurvin Jarl Ármannsson sáu aðallega um skipulagningu þingsins, sem hátt … Continue reading

Comments Off

Ragnar fyrirlesari á alþjóðlegri ráðstefnu

Prófessor Ragnar Árnason, formaður Rannsóknaráðs RNH, er einn af aðalræðumönnum á alþjóðlegri ráðstefnu Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO, og Sjávarútvegsráðuneytis Kóreu í borginni Yeosu syðst á Kóreuskaga 10.–14. september 2018. Meginstef ráðstefnunnar er „Afnot og afnotaréttur í fiskveiðum 2018“ … Continue reading

Comments Off

Hannes: Kúgunin eðlislæg kommúnismanum

Rannsóknastjóri RNH, dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor, var einn ræðumanna á alþjóðlegri ráðstefnu um kommúnisma, sem Stofnun sögulegra minninga í Eistlandi hélt í Tallinn 23. ágúst 2018. Var þátttaka Hannesar í ráðstefnunni liður í samstarfsverkefni RNH og ACRE, Evrópusamtaka íhaldsmanna … Continue reading

Comments Off

Fjölmenni á Frjálsa sumarskólanum

Fjölmenni sótti Frjálsa sumarskólann, sem ESFL, European Students for Liberty, og SFF, Samtök frjálslyndra framhaldsskólanema, héldu í Reykjavík 28. júlí 2018. Einar Freyr Bergsson, formaður SFF, setti skólann um morguninn, en síðan töluðu Óli Björn Kárason þingmaður um uppruna frjálslyndisstefnunnar … Continue reading

Comments Off

Hannes: Menntun fyrir frjálsar þjóðir

Menntun er ekki hið sama og skólaganga, og skólar þurfa ekki að vera ríkisreknir, sagði prófessor Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, í málstofu um skóla- og menntamál á ráðstefnu ACRE, Evrópusamtaka íhaldsmanna og umbótasinna, í Bakú í Aserbaídsjan 9. júní … Continue reading

Comments Off

Jordan Peterson á Íslandi

Almenna bókafélagið, samstarfsaðili RNH á Íslandi, hefur gefið út bókina Tólf lífsreglur: Mótefni gegn glundroða eftir kanadíska sálfræðiprófessorinn Jordan Peterson, sem orðinn er heimskunnur fyrir framgöngu sína í sjónvarpsþáttum. Höfundurinn kom til Íslands í júníbyrjun og hélt tvo fyrirlestra fyrir … Continue reading

Comments Off