Author Archives: HHG

Fjörug og fjölsótt stúdentaráðstefna

RNH studdi svæðisþing Evrópusamtaka frjálslyndra stúdenta og Samtaka frjálslyndra framhaldsskólanema, sem haldið var í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 30. september 2017. Stóð RNH að komu þriggja ræðumanna á fundinn, þeirra dr. Daniels Mitchells, prófessors Edwards Stringhams og prófessors Davids D. … Continue reading

Comments Off

Friedman: Mánudag 2. október kl. 16

Prófessor David D. Friedman flytur erindi á ráðstefnu European Students for Liberty og Samtaka frjálslyndra framhaldsskólanema í Háskólanum í Reykjavík, stofu V101, laugardaginn 30. september kl. 15–16. En hann mun líka tala á sameiginlegri málstofu hagfræðideildar, lagadeildar og heimspeki- og … Continue reading

Comments Off

David Friedman á stúdentaráðstefnu

Margt kunnra ræðumanna verður á ráðstefnu Evrópusamtaka frjálslyndra stúdenta og Samtaka frjálslyndra framhaldsskólanema á Íslandi laugardaginn 30. september. Þar á meðal er prófessor David D. Friedman. Hann er sonur hins áhrifamikla hagfræðings Miltons Friedmans, en sjálfur kunnur fyrir róttæka markaðshyggju. … Continue reading

Comments Off

Yeonmi Park: Gleymið ekki Norður-Kóreu

Yeonmi Park, höfundur bókarinnar Með lífið að veði, flutti erindi um lífið í Norður-Kóreu fyrir troðfullum hátíðasal Háskóla Íslands föstudaginn 25. ágúst. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra kynnti Yeonmi, en bók hennar hefur verið á metsölulistum á Íslandi og víðar mánuðum saman. … Continue reading

Comments Off

Föstudagur 25. ágúst: Yeonmi Park

RNH heldur ásamt Almenna bókafélaginu og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands fund í hátíðasal Háskóla Íslands í hádeginu föstudaginn 25. ágúst, þar sem Yeonmi Park, höfundur bókarinnar Með lífið að veði, segir frá lífi sínu í Norður-Kóreu, síðasta kommúnistaríkinu. Park er aðeins 24 … Continue reading

Comments Off

Hannes um styttur og önnur minnismerki

Fara ætti eftir sáraeinfaldri reglu um það, hvaða styttur, brjóstmyndir og önnur minnismerki ætti að fjarlægja af almannafæri, sagði rannsóknastjóri RNH, prófessor Hannes Hólmsteinn Gissurarson í viðtali við Bylgjuna 22. ágúst 2017. Reglan væri sú, að einstaklingarnir á minnismerkjunum hefðu … Continue reading

Comments Off