Author Archives: HHG

Fjörugar umræður um smáríki

Rannsóknastjóri RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, flutti fyrirlestur á málstofu um alþjóðamál á þingi NOPSA, Norrænu stjórnmálafræðingasamtakanna, í Óðinsvéum 8.–12. ágúst 2017. Fyrirlesturinn bar heitið Til varnar smáríkjum, „In Defence of Small States,“ þar sem Hannes reyndi að hrekja efasemdir, … Continue reading

Comments Off

Jónas Sigurgeirsson um Norður-Kóreu

Norður-Kórea er eitt furðulegasta land í heimi, en ástæðulaust er að hafa það í flimtingum, því að kúgunin þar er hrottaleg, sagði Jónas Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri Almenna bókafélagsins og RNH, í viðtali á Morgunvaktinni á Ríkisútvarpinu 15. ágúst. Tilefni viðtalsins var … Continue reading

Comments Off

Fyrirlestur í Danmörku

Rannsóknastjóri RNH, dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, flytur fyrirlestur á norræna stjórnmálafræðingamótinu í Óðinsvéum 8.–11. ágúst. Þar tekur Hannes þátt í málstofu um „Foreign Policy: Nordic perspectives and beyond“ undir forystu Tuomas Forsbergs og Anders Wivels í herbergi U68 í … Continue reading

Comments Off

Saga kvenhetju

Almenna bókafélagið hefur gefið út bók eftir flóttakonu frá Norður-Kóreu, Með lífið að veði. Höfundurinn, Yeonmi Park, er aðeins 23 ára, fædd í október 1993. Skömmu eftir að hún fæddist, skall á hungursneyð í landinu, og er talið, að mörg … Continue reading

Comments Off

Hannes: Hvikum ekki frá frjálsum alþjóðaviðskiptum

Þrír Íslendingar, sem allir tengjast RNH, Gísli Hauksson stjórnarformaður, Hannes H. Gissurarson rannsóknastjóri og Jónas Sigurgeirsson framkvæmdastjóri, sóttu svæðisþing MPS, Mont Pèlerin samtakanna, í Seoul í Suður-Kóreu 7.–10. maí 2017. MPS eru alþjóðleg samtök frjálslyndra fræðimanna og stuðningsmanna einstaklingsfrelsis, sem … Continue reading

Comments Off

Gagnrýni á bók Boyes um bankahrunið

Vorhefti tímaritsins Þjóðmála 2017 er komið út. Þar er löng og rækileg grein á ensku eftir rannsóknastjóra RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, um bók enska blaðamannsins Rogers Boyes, Meltdown Iceland, Ísland bráðnað, en hún var fyrsta bókin, sem birtist á … Continue reading

Comments Off