Author Archives: HHG

Lundúnir: Rætt um fyrirkomulag fiskveiða

Rannsóknastjóri RNH, dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, var framsögumaður á lokuðum hádegisverðarfundi Adam Smith stofnunarinnar í Lundúnum mánudaginn 28. nóvember 2016 um heppilegasta fyrirkomulag fiskveiða, en nú þurfa Bretar að marka eigin fiskveiðistefnu eftir útgönguna úr ESB. Á meðal annarra … Continue reading

Comments Off

Kænugarður: Fórnarlamba Stalíns minnst

Á ársfundi Evrópuvettvangs minningar og samvisku, sem haldinn var í ráðherrasal þinghússins í Kænugarði 24.–26. nóvember 2016, var rætt um, hvernig tákn og merki um kúgun kommúnista eru nú óðum fjarlægð í Úkraínu og annars staðar. Fundarmenn skoðuðu Majdan-torg, Soffíukirkjuna … Continue reading

Comments Off

Kosningaúrslit, stjórnarmyndunartilraunir og forsetakjör

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, fékk dr. Hannes Hólmstein Gissurarson prófessor til sín á ÍNN miðvikudaginn 2. nóvember til að ræða úrslitin í þingkosningunum 29. október, stjórnarmyndunartilraunir að þeim loknum og forsetakjörið, sem framundan er í Bandaríkjunum. Hannes kvað úrslitin ótvíræð … Continue reading

Comments Off

Myndband um endurreisn Íslands

Endurreisn Íslands hefur vakið athygli um heim allan. Þýskir kvikmyndagerðarmenn frá The Freedom Today Network heimsóttu Ísland í október 2016 í tengslum við svæðisþing Evrópusamtaka frjálslyndra stúdenta og gerðu stuttan þátt um þessa endurreisn. Þeir ræddu við dr. Hannes Hólmstein … Continue reading

Comments Off

Engin ábyrgð eða sök íslensku þjóðarinnar

Íslenska þjóðin bar enga ábyrgð og átti enga sök á því, að árin 2008–2009 leit út fyrir, að viðskipti Landsbankans og innstæðueigenda í Bretlandi og Hollandi færu illa. Þetta voru viðskipti einkaaðila, og þeir báru sjálfir ábyrgð á þeim. Íslenska … Continue reading

Comments Off

Siðferðileg álitamál í Icesave-deilunni

Á málstofu föstudaginn 28. október 2016 á Þjóðarspeglinum, sem er vettvangur félagsvísindafólks til að kynna rannsóknir sínar, ræðir dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, rannsóknastjóri RNH, siðferðileg álitamál í Icesave-deilu Íslendinga, Breta og Hollendinga. Málstofan er kl. 11–12.45 í stofu 102 … Continue reading

Comments Off