Author Archives: HHG

Hannes: Hvers vegna var íslenska vinstrið smátt og róttækt?

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti fyrirlestur á ráðstefnu stjórnmálafræðinga í Háskóla Íslands 16. júní 2016. Hann var um það, hvers vegna íslenska vinstrið væri í senn smærra og róttækara en vinstrið á öðrum Norðurlöndum. (Með vinstrinu kvaðst … Continue reading

Comments Off

Hannes: Hvar á Ísland að vera?

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti fyrirlestur á málstofu Chicago Council on Global Affairs í Reykjavík 16. júní 2016. Hann bar heitið „Iceland’s Role in the World“. Hannes benti þar á, að fyrsti milliríkjasamningurinn var gerður 1022, um … Continue reading

Comments Off

Hannes: Öflun tekna mikilvægari en dreifing þeirra

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti þrjá fyrirlestra á svæðisráðstefnum Estudantes pela liberdade, Samtökum frjálslyndra háskólastúdenta í Brasilíu, í apríl, 16. apríl í Rio de Janeiro, 23. apríl í Belo Horizonte og 30. apríl í háskólaborginni Santa Maria … Continue reading

Comments Off

Atvinnufrelsi á Íslandi 930–2016

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, sótti ráðstefnu um atvinnufrelsi í Manhattanville College í Purchase í New York-ríki 8.–9. apríl og flutti þar fyrirlestur um atvinnufrelsi á Íslandi 930–2016. Hann lýsti meðal annars stofnunum þjóðveldisins, frjálsu vali um goða … Continue reading

Comments Off

Ísland og engilsaxnesku stórveldin

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti fyrirlestur hjá Íslensk-ameríska viðskiptaráðinu í New York 7. apríl. Var hann um Ísland og engil-saxnesku stórveldin. Hannes rakti samskipti Íslendinga og Breta, allt frá því að fyrstu ensku fiskiskipin birtust á Íslandsmiðum … Continue reading

Comments Off

Hvenær eru viðskipti siðferðilega óréttlætanleg?

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, sótti árlega ráðstefnu Samtaka um einkaframtaksfræðslu, APEE, Association of Private Enterprise Education, sem var nú haldin í Las Vegas 3.–6. apríl 2016. Þar stjórnaði hann einni málstofu og hélt sjálfur einn fyrirlestur, og … Continue reading

Comments Off