Kappræður um sósíalisma

Ingvar Smári Birgisson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, og Hreindís Ylva Garðarsdóttir, formaður Ungra vinstri grænna, eiga kappræður um sósíalisma föstudaginn 26. október kl. 18:30–20:30 í félagsheimili Framsóknarflokksins að Hverfisgötu 33. Fundarstjóri er Karítas Ríkharðsdóttir, gjaldkeri Sambands ungra framsóknarmanna.

RNH vekur athygli á þessum tímabæra viðburði, sem haldinn er á vegum Samtaka frjálslyndra framhaldsskólanema og studdur af Students for Liberty. Frá fórnarlömbum sósíalismans segir í ritinu Voices of the Victims eftir rannsóknastjóra RNH, dr. Hannes Hólmstein Gissurarson prófessor.

Eins og Marx og Engels hefðu átt að segja í Kommúnistaávarpinu:
ÖREIGAR ALLRA LANDA, FYRIRGEFIÐ!

Comments are closed.