Category Archives: Fréttir

Hannes: Velsæld Norðurlanda þrátt fyrir jafnaðarstefnu

Prófessor Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, hélt fyrirlestur á þingi APEE, Association for Private Enterprise Education, á Maui, einni af Havaíeyjum, 12. apríl um „Norrænu leiðirnar: Velsæld þrátt fyrir endurdreifingu“. Hann kvað einskæra goðsögn, að Norðurlandaþjóðirnar ættu velgengni sína að … Continue reading

Comments Off

Ragnar aðalfyrirlesari um fiskihagfræði

Ragnar Árnason prófessor, formaður rannsóknaráðs RNH, var aðalfyrirlesari (keynote speaker) á ráðstefnu Fiskihagfræðingafélags Norður-Ameríku, North American Association of Fisheries Economists, sem haldin var í La Paz í Baja California í Mexíkó 22.–24. mars 2017. Erindi hans nefndist „Catch Shares: Potential … Continue reading

Comments Off

Frjáls markaður á ferð

Samtök frjálslyndra framhaldsskólanema undir forystu Ísaks Hallmundssonar, RNH og Austrian Economics Center í Vínarborg, sem dr. Barbara Kolm veitir forstöðu, héldu fjölsótt málþing um frjálsan markað, „Free Market Road Show,“ í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 1. apríl 2017. John Fund frá … Continue reading

Comments Off

Ásgeir og Hersir: Endurreisn Íslands

Fjármálasérfræðingarnir Ásgeir Jónsson og Hersir Sigurgeirsson, dósentar í Háskóla Íslands, kynntu helstu niðurstöður nýrrar bókar sinnar, The Icelandic Financial Crisis: A Study Into the World’s Smallest Currency Area, á ráðstefnu í Háskóla Íslands 1. mars 2017. Á meðal þess, sem kemur … Continue reading

Comments Off

Rafræn fræðirit um atvinnufrelsi og einkaframtak

RNH hefur tekið að sér það verkefni að setja ýmis fræðirit, sem varða atvinnufrelsi og einkaframtak og iðulega eru illfáanleg, á Netið, svo að þau verði aðgengileg öllum. Meðal samstarfsaðila í þessu verkefni eru Atlas Network og ACRE, Alliance of … Continue reading

Comments Off

Bók um tekjudreifingu og skatta á Netinu

RNH og AB (Almenna bókafélagið) hafa hafið endurútgáfu ýmissa rita, sem varða einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsi, á Netinu í samstarfi við Atlas Network og ACRE, Evrópusamtök íhaldsmanna og umbótasinna. Í ársbyrjun 2016 kom út bókin The Icelandic Fisheries: Sustainable and Profitable … Continue reading

Comments Off